- Linux Mint er GNU/Linux dreifing með Debian-grunni og byggir á og er samhæfð Ubuntu.
- Uppfinningar okkar, hröð þróun Ubuntu og gríðarlegt úrval Debian pakka gera Linux Mint að einu mest aðlaðandi skjáborðsstýrikerfinu sem venjulegum heimilisnotendum stendur til boða.
- Til heimilisnota er Linux Mint 4. mest notaða skjáborðsstýrikerfið, á eftir Microsoft Windows, Apple Mac OS og Ubuntu.